Jóga með Eygló
Hæ, takk fyrir að vera hérna með mér!
Hér eru ýmsar jógaupptökur frá mér frá nýliðnum árum. Ég er að meta það hvað ég eigi að gera við þetta efni, og í framhaldi, hvort ég eigi að bæta við í safnið, fleiri tímum með áherslum.
Þar kemur þú inn í myndina! Má bjóða þér að vera með á þessu ferðalagi og aðstoða mig við að velja næstu skref. Viltu vera með í rýnihópnum?