5 daga jógaáskorun

Einfalt jóga fyrir önnum kafið nútímafólk

Leyfðu Eygló að leiða þig í gegnum fimm einfaldar jógaæfingar sem hægt er að gera hvenær og hvar sem er. Fullkomið í vinnupásuna eða bílstjórapásuna ef þú ert á ferðalagi!

Áframsendu á vini og kunningja sem gætu notið þess að gera hreyfingarnar með þér!


Your Instructor


Eygló Egils
Eygló Egils

Það er mitt persónulega markmið að aðstoða venjulegt fólk við að setja sér góðar venjur sem bæta líkamlegt hreysti og skerpa hugann.

Mín ástríða er að hjálpa þér að komast þangað sem þú vissir ekki að þig langaði!

Hér má finna þær leiðir sem ég hef bæði prófað á sjálfri mér og öðrum og hafa reynst vel.

Ég sagði upp starfi í banka árið 2010 til að leita uppi leiðir til að hjálpa öðrum að bæta heilsuna á einfaldan hátt á hverjum degi. Frá 2008 hef ég ástundað og kennt jóga.

Í meira en áratug var aðalstarf mitt á vegum Jakkafatajóga sem ég stofnaði sjálf árið 2013, en þá bauð ég upp á stutta og hnitmiðaða jógatíma á vinnutíma í vinnurými fyrirtækja.

2019 opnaði ég ásamt öðrum Metabolic Reykjavík; þjálfunarstöð við Gullinbrú sem býður upp á hóptíma í 4 erfiðleikastigum fyrir önnum kafið nútímafólk.

Nú bý ég í Vestmannaeyjum, en þangað flutti ég árið 2023. Þar tók ég við rekstri sem nú heitir Metabolic Vestmannaeyjar sem byggir á sama módeli og þjálfunarstöðin hjá Metabolic Rvk.



Course Curriculum


  Í upphafi
Available in days
days after you enroll
  YOGA MUDRA
Available in days
days after you enroll
  KATTARTEYGJAN
Available in days
days after you enroll
  ÞRÍHYRNINGUR
Available in days
days after you enroll
  HRYGGVINDA
Available in days
days after you enroll
  SLÖKUN
Available in days
days after you enroll

Frequently Asked Questions


When does the course start and finish?
The course starts now and never ends! It is a completely self-paced online course - you decide when you start and when you finish.
How long do I have access to the course?
How does lifetime access sound? After enrolling, you have unlimited access to this course for as long as you like - across any and all devices you own.
What if I am unhappy with the course?
We would never want you to be unhappy! If you are unsatisfied with your purchase, contact us in the first 30 days and we will give you a full refund.

Get started now!